Þýskur helles/pilsner, bruggaður eftir þýskum hreinlætislögum (Reinheitsgebot). Fullkomlega balancaður og léttur lagerbjór 4,6%. Enginn viðbættur sykur.